Minni áhætta?

"...Af þeim sökum væri minni efnahagsleg áhætta til staðar og engin gengisáhætta."

Ef við verðum dæmd til að greiða innistæður að fullu eins og gert var í Íslensku útibúunum, þá er áhættan meiri en ekki minni.

 

"Lögmennirnir virðast leggja áherslu á álit alþjóðlegra lánshæfismatsfyrirtækja á Icesavedeilunni. Þar horfa þeir hins vegar fram hjá því að matsfyrirtækin byggja sitt álit á þeim upplýsingum sem viðkomandi útgefandi - í okkar tilviki Ísland - veitir á hverjum tíma."

Við stjórnum sem sagt matinu!

Lögmaðurinn horfir fram hjá því að við þurfum bæði að endurfjármagna erlend lán og fá ný lán frá "Evrópuklíkunni" sem í dag krefur Írland um 6,8% okurvexti en eru til í að lækka þá ef Írland hækkar fyrirtækjaskatta.

Munum við ekki verða pínd á svipaðan hátt, þ.e. þið borgið ofurvexti þar til þið borgið Icesave?

 


mbl.is Dómsmál minni efnahagsleg áhætta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Garðar Jóhannsson

Höfundur

Garðar Jóhannsson
Garðar Jóhannsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband