Færsluflokkur: Bloggar
18.3.2011 | 13:40
Minni áhætta?
"...Af þeim sökum væri minni efnahagsleg áhætta til staðar og engin gengisáhætta."
Ef við verðum dæmd til að greiða innistæður að fullu eins og gert var í Íslensku útibúunum, þá er áhættan meiri en ekki minni.
"Lögmennirnir virðast leggja áherslu á álit alþjóðlegra lánshæfismatsfyrirtækja á Icesavedeilunni. Þar horfa þeir hins vegar fram hjá því að matsfyrirtækin byggja sitt álit á þeim upplýsingum sem viðkomandi útgefandi - í okkar tilviki Ísland - veitir á hverjum tíma."
Við stjórnum sem sagt matinu!
Lögmaðurinn horfir fram hjá því að við þurfum bæði að endurfjármagna erlend lán og fá ný lán frá "Evrópuklíkunni" sem í dag krefur Írland um 6,8% okurvexti en eru til í að lækka þá ef Írland hækkar fyrirtækjaskatta.
Munum við ekki verða pínd á svipaðan hátt, þ.e. þið borgið ofurvexti þar til þið borgið Icesave?
Dómsmál minni efnahagsleg áhætta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Garðar Jóhannsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar